fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

‘Sorglegur’ Özil kemst ekki á bekkinn: ,,Hver vill nota svona leikmann?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. janúar 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan er mikill stuðningsmaður Arsenal og hefur lengi verið.

Hann hefur alltaf verið hrifinn af miðjumanninum Mesut Özil sem fær lítið að spila undir Unai Emery þessa dagana.

Morgan skilur ákvörðun Emery að nota Özil minna en hann er ekki með hjartað á réttum stað þegar kemur að félaginu.

,,Ef við horfum aðeins á gæðin er hann heimsklassa leikmaður,“ sagði Morgan.

,,Á hans degi er hann einn besti leikmaður heims. Hann var frábær hjá Real Madrid og hefur verið það í nokkrum leikjum hjá Arsenal.“

,,En að fá næstum hálfa milljón punda á viku og hann kemst ekki einu sinni á bekkinn í sumum leikjum? Það er sorglegt.“

,,Hann gæti verið frábær leikmaður þegar hann nennir því en hver vill nota leikmann sem fær 350 þúsund pund á viku og neitar að gefa sig allan fram í leiki?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis