fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Tilfinningaþrungin stund í Cardiff: Systir Sala hágrét fyrir utan heimavöllinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Emiliano Sala er týndur þessa stundina en hann var farþegi í flugvél sem ferðaðist frá Nantes til Cardiff á dögunum.

Flugvélin hvarf óvænt af radar um kvöldið og er í raun alveg óljóst hvað hefur átt sér stað.

Lögreglan á Englandi leitaði að Sala og flugmanninum David Ibbotson í þrjá daga en leitin skilaði engum árangri.

Það ríkir mikil sorg í knattspyrnuheiminum en Sala var nýbúinn að skrifa undir samning við Cardiff.

Systir Sala, Romina, hefur grátbeðið lögregluna um að halda áfram að leita að bróður sínum.

Hún var mætt fyrir utan heimavöll Cardiff í gær þar sem margir voru búnir að votta sína virðingu.

Eins og má sjá hér fyrir neðan var Romina skiljanlega í gríðarlegu uppnámi og hágrét.



.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum