fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Gonzalo Higuain orðinn leikmaður Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur fengið til sín framherjann Gonzalo Higuain en þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Þessi félagaskipti hafa legið í loftinu í langan tíma en Chelsea hefur reynt við Higuain allan janúar.

Maurizio Sarri þekkir leikmanninn mjög vel en þeir unnu saman hjá Napoli þar sem vel gekk.

Higuain skrifar undir lánssamning við Chelsea og getur félagið svo keypt hann næsta sumar.

Hann var í láni hjá AC Milan fyrri hluta tímabils en er þó samningsbundinn stórliði Juventus.

Higuain hefur raðað inn mörkum á Ítalíu og skoraði einnig grimmt fyrir Real Madrid á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí