fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Einn ástsælasti grínleikari Bandaríkjanna elskar Arsenal – Ætlar að taka við af Cech

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny DeVito er leikari sem margir kannast við en hann hefur leikið í fjölmörgum bíómyndum.

DeVito er mikill knattspyrnuaðdáandi en hann greindi frá því á verðlaunahátíð í gær.

Bandaríkjamaðurinn leikur þessa dagana í þáttunum vinsælu ‘It’s Always Sunny in Philadelphia.

Hann mun fylgjast með á föstudaginn þegar Arsenal mætir Manchester United í enska bikarnum.

,,Þetta er stór vika fyrir mig, það er gaman að vera hérna. Það er Arsenal leikur á föstudaginn!“ sagði DeVito.

,,Ég fer á reynslu á laugardaginn og ætla að taka starfið af Petr Cech, markmanninum. Áfram Arsenal!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður