fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Þetta er töfradrykkurinn sem margir eru byrjaðir að drekka: Allt verður betra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eðlilegt að knattspyrnumenn fái krampa í leikjum en leiktími í hvert skipti er yfir 90 mínútur.

Eins og margir vita eiga leikmenn það til að liggja í grasinu í síðari hálfleik og reyna að losna við slæman krampa.

Nú eru sumir leikmenn byrjaðir að drekka gúrkusafa sem á að hjálpa til við að endast allan leikinn.

Lucas Torreira, leikmaður Arsenal, drakk þann drykk um helgina er Arsenal vann 2-0 sigur á Chelsea.

Fleiri stjörnur eru byrjaðir að taka upp á þessu og má nefna tenniskappann Frances Tiafoe sem og aðra knattspyrnumenn á Englandi.

Safinn þykir alls ekki vera góður á bragðið en hjálpar leikmönnum að jafna sig í miðjum leik.

Hann kemur ekki í veg fyrir krampa en sársaukinn er mun minni. Drykkurinn hefur verið í notkun hjá íþróttamönnum frá árinu 2009 en hefur ekki verið vinsæll hjá knattspyrnumönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Í gær

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Í gær

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til