fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Leikmaður í úrvalsdeildinni ákærður fyrir nasistakveðju

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Hennessey, markvörður Crystal Palace, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Þetta var staðfest nú rétt í þessu en Hennessey komst í fréttirnar eftir mynd sem birtist nýlega.

Max Meyer, leikmaður Palace, birti mynd á Instagram þar sem Hennessey virtist bjóða upp á nasistakveðju.

Það var óttast að Hennessey yrði ákærður fyrir hegðun sína og hefur knattspyrnusambandið nú blandað sér í málið.

Hennessey hefur til 31. janúar til að svara ákærunni en gæti átt yfir höfði sér leikbann.

Myndina umtöluðu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí