fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Hazard pirrar alla: Ég pirraði Conte, Mourinho og Sarri – Verður eins með næsta stjóra

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hraunaði yfir sína leikmenn um helgina eftir 2-0 tap gegn Arsenal.

Sarri var virkilega óánægður með viðhorf sinna leikmann og sagði að það væri mjög erfitt að hvetja þá áfram.

Eden Hazard átti ekki sinn besta leik í tapinu um helgina og hefur nú svarað því sem Sarri sagði.

Hann segir að það sé eðlilegt að Sarri sé pirraður og að hann hafi pirrað alla þá þjálfara sem hann hefur unnið með.

,,Ég pirraði ekki bara Conte. Á mínum ferli hef ég pirrað alla mína þjálfara,“ sagði Hazard.

,,Núna er ég að pirra Sarri, ég hef pirrað Mourinho. Þeir hugsa alltaf um að þú þurfir að skora meira, gera meira af hinu og þessu.“

,,Ég mun líka pirra næsta þjálfara sem ég mun vinna undir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Í gær

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Í gær

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til