fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Sutton fyrrum framherji í ensku úrvalsdeildinni segir að dýfur, Mo Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn.

Salah er einn besti leikmaður í heimi, hann hefur hins vegar á þessari leiktíð verið að fá á sig orðspor fyrir leikaraskap.

Salah reyndi að fiska víti um helgina gegn Crystal Palace. Sutton segir að ef Salah heldur áfram, þá muni hann á endnaum fá leikbann. Það muni hafa áhrif á gengi á Liverpool. Liverpool er á toppi deildarinnar, fjórum stigum á undan Manchester City.

,,Í hvert skipti sem hann dýfr sér, þá er hann að minnka möguleika Liverpool að vinna deildina. Hann dýfði sér gegn Palace, í annað sinn í þessum mánuði fer hann auðveldlega niður,“ sagði Sutton.

,,Ef hann heldur áfram að dýfa sér, þá gæti hann fengið tveggja leikja bann. Liverpool þarf bara að tapa tveimur leikjum og þá er City komið á toppinn.“

,,Það væri erfitt ef það eru dýfurnar en ekki markaskorun hans, sem munu útkljá þessa titilbaráttu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“