fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Yfirgaf Klopp og Liverpool mjög óvænt: Nær loksins samkomulagi um starfslok

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zeljko Buvac, fyrrum aðstoðarþjálfari Liverpool hefur loksins náð samkomulagi um starfsflok sín hjá félaginu.

Buvac yfirgaf Liverpool mjög óvænt í april en hann hafði lengi starfað með Klopp.

Ástæðurnar voru sagðar persónulegar en sagt var að samband Buvac og Klopp hafi ekki verið gott undir lokin.

Buvac hefur verið á launaskrá Liverpool síðan án þess að mæta aftur til starfa, félagið hefur nú samið um starfslok við hann.

Buvac vann með Klopp hjá Mainz áður en hann fór með Klopp til Dortmund og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu