fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Stjarna enska landsliðsins opnar sig um tapið hræðilega gegn Íslandi: Þetta gerði hann

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er ein skærasta stjarna enska fótboltans, hann er lykilmaður í liði Tottenham og enska landsliðsins.

Englendingar eru enn að jafna sig eftir kvöldið fagra í Nice, árið 2016. Þegar litla Ísland, sendi stórþjóðina, England heim af Evrópumótinu.

Dele Alli var í byrjunarliði Englands í leiknum og á dögunum fór hann yfir það, hvað hann gerði að leik loknum.

Ísland vann 2-1 sigur í Nice. Wayne Rooney kom enska liðinu yfir áður en Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigórsson skoruðu fyrir Ísland.

Dele Alli viðurkennr í dag að hann hafi grátið eftir leikinn. ,,Það hafa komið augnablik þegar ég hef spilað með Englandi og grátið eftir leik, það var hræðilegt,“ sagði Dele.

,,Það var eftir að keppni okkar á EM lauk, það var hræðiðleg tilfinning.“

Umræðan byrjar eftir um 4 mínútur hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?