fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

,,Af hverju að reka Arsene Wenger?“ – Skilur ekki ákvörðun félagsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, skilur ekki af hverju félagið ákvað að reka Arsene Wenger eftir síðustu leiktíð.

Petit segir að það sé enginn munur á liðinu undir stjórn Unai Emery og undir Wenger.

Arsenal hefur verið í basli undanfarið og er liðið nú með jafn mörg stig og Manchester United í deildinni.

,,Það er eins og Wenger sé kominn út en ég hef það á tilfinningunni að þetta sé sama gamla sagan,“ sagði Petit.

,,Hvað er að gerast eftir dvöl Arsene Wenger, ég held að við höfum allir búist við meiru. Ég er vonsvikinn.“

,,Þú ert að segja mér að Emery sé með sömu vandamál og Wenger. Ekkert hefur breyst. Svo af hverju að reka Wenger?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm