fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Mourinho varð ástfanginn af Salah: Hættið að kenna mér um

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea, hefur opnað sig varðandi Mohamed Salah sem var seldur frá félaginu undir hans stjórn.

Salah leikur með Liverpool í dag og hefur undanfarin tvö tímabil raðað inn mörkum á Anfield.

Hann var keyptur itl Chelsea frá Basel árið 2014 en spilaði aðeins 19 leiki og var svo lánaður til Fiorentina og Roma sem keypti hann svo endanlega árið 2016.

Mourinho skegir að það sé ekki rétt að kenna sér um söluna á Salah en hann var alltaf hrifinn af leikmanninum.

,,Byrjum á Salah því það sem er sagt, mikið af því er ekki satt,“ sagði Mourinho.

,,Fólkið reynir að kenna mér um söluna á Salah. Ég er maðurinn sem keypti hann, það er rangt.“

,,Ég spilaði gegn Basel í Meistaradeildinni og hann var krakki í því liði. Þegar ég spila gegn liðum þá fylgist ég með þeim og þeirra leikmönnum í langan tíma.“

,,Ég varð ástfanginn af þessum strák og ég keypti hann. Ég fékk félagið til að kaupa hann en á þessum tíma vorum við með frábæra sóknarmenn.“

,,Við vorum með Eden Hazard, Willian og við vorum með mikil gæði. Ég sagði þeim að kaupa þennan strák.“

,,Hann var bara krakki sem var týndur í London. Hann var týndur krakki í nýjum heimi. Við vildum gera hann betri og betri. Hann vildi frekar fá að spila en að bíða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?