fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
433Sport

Fær að æfa með United og Ferguson var mjög hrifinn: ,,Hvað með þetta mark?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giuseppe Rossi, fyrrum leikmaður Manchester United, æfir nú með félaginu en hann reynir að finna sér nýtt lið.

Rossi er 31 árs gamall í dag en hann var áður á mála hjá United þar sem hann fékk þó lítið að spila.

Ole Gunnar Solskjær þjálfar lið United í dag en hann lék einmitt með Rossi hjá félaginu undir stjórn Sir Alex Ferguson.

Ferguson var mættur á æfingasvæði United á laugardag og sá þar Rossi og var hrifinn af því sem hann varð vitni af.

,,Við munum ekki semja við Giuseppe held ég en hann hefur æft vel með okkur,“ sagði Solskjær um málið.

,,Hann lítur út fyrir að vera í góðu standi og leitar sér að félagi. Hann verður örugglega með okkur í viku í viðbót nema annað félag taki við honum.“

,,Hann skoraði stórkostlegt mark á æfingu á laugaraginn og stjórinn [Ferguson] sneri ser við og sagði: ,,Hvað með þetta mark, maður?“.

,,Þetta snýst aðeins um að við séum að hjálpa honum að koma sér í stand fyrir næsta skref svo ef það eru lið sem hafa áhuga þurfa þau að flýta sér!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu

Selja ársmiða fyrir um 500 þúsund krónur – Ekkert lið kemst nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana

Lögreglan varð 35 ára plötusnúð að bana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför

Yfirgefur æfingabúðir félagsins sem ýtir sterklega undir brottför
433Sport
Í gær

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano

Annað ‘Here we go’ komið frá Romano
433Sport
Í gær

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Í gær

Rafinha leggur skóna á hilluna

Rafinha leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Í gær

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum