fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Enn eitt jafnteflið hjá íslenska landsliðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 0-0 Eistland

Íslenska karlalandsliðið lék við Eistland í kvöld en um var að ræða æfingaleik sem fór fram í Katar.

Þetta var annar leikur Íslands á stuttum tíma en nýlega spiluðu strákarnir við Svíþjóð.

Þeim leik lauk með 2-2 jafnteli og var annað jafntefli niðurstaðan í kvöld og þriðja jafntefli liðsinsm í röð í æfingaleikjum.

Það var ekkert mark skorað í leiknum í Katar og tekst Íslandi enn ekki að vinna leik.

Erik Hamren þarf því enn að bíða eftir fyrsta sigrinum en hann tók við liðinu eftir HM í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“