fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Perri hleypur í skarðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er að reyna að ganga frá samningi við Lucas Perri, markverði sem er í dag hjá Sao Paulo í Brasilíu.

Perri er 21 árs gamall og hefur gefið af sér gott orð, Palace vill sjá hvort hann geti slegið í gegn á Englandi.

Roy Hodgson, stjóri Palace vill fá Perri á láni frá Sao Paulo til að byrja með. Palace vill svo versla hann á um 4 milljónir punda ef hann stendur sig.

ESPN fjallar um málið en Palace er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni og leitar leiða til að styrkja liðið sitt.

Vicente Guaita er frá vegna meiðsla en hann tognaði um síðustu helgi á kálfa þegar Palace tapaði gegn Watford, í ensku úrvalsdeildinni. Perri mun hlaupa í skarðið fyrir hann.

Wayne Hennessey er því fyrsti markvörður Palace í dag en hann gæti misst stöðuna sína til Perri sem er mikið efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist