fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Jesus með tvö er City vann öruggan sigur

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 3-0 Wolves
1-0 Gabriel Jesus(10′)
2-0 Gabriel Jesus(víti, 39′)
3-0 Conor Coady(sjálfsmark, 78′)

Manchester City vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið fékk Wolves í heimsókn.

Ballið byrjaði snemma leiks er Gabriel Jesus kom heimamönnum í City yfir eftir laglega sókn.

Willy Boly fékk svo að líta rautt spjald hjá gestunum á 19. mínútu leiksins og ljóst að verkefnið yrði mjög erfitt.

Jesus bætti við öðru marki sínu úr vítaspyrnu fyrir lok fyrri hálfleiks áður en Conor Coady varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í síðari hálfleik.

Lokastaðan því 3-0 fyrir meisturunum sem eru nú fjórum stigum á eftir toppliði Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm