fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Zlatan lætur Ronaldo heyra það: Algjört kjaftæði

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, hefur látið Cristiano Ronaldo, leikmann Juventus, heyra það.

Ronaldo samdi við Juventus í sumar en hann sagðist vera að taka við nýrri áskorun eftir mörg ár hjá Real Madrid.

Ronaldo skoraði svo á kollega sinn hjá Barcelona, Lionel Messi, að gera slíkt hið sama og reyna fyrir sér annars staðar.

Zlatan hlær að þessum ummælum Ronaldo og segir að það sé engin áskorun að semja við Juventus sem hefur lengi verið besta lið Ítalíu.

,,Cristiano er að tala um nýjar áskoranir, hann kallar það áskorun að fara til félags þar sem það er nú þegar eðlilegt að vinna deildina,“ sagði Zlatan.

,,Af hverju valdi hann ekki lið í annarri deild fyrir nokkrum árum? Að reyna að verða meistari þar og koma þeim í hæsta gæðaflokk, það er áskorun.“

,,Þetta er algjört kjaftæði, að fara til Juventus er engin áskorun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur