fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Með þrjár í takinu á sama tíma og allt komst upp: ,,Þetta er sjúkt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Taylor fyrrum varnarmaður Newcastle United er til umfjöllunar í enskum blöðum eftir að upp komst um framhjáhald hans.

Taylor sem í dag spilar í Nýja-Sjálandi átti þrjár kærustur á sama tíma, hann hafði lengi vel átt tvær í einu en þegar sú þriðja kom í spilið, þá fór allt að fréttast.

Taylor var með þeim Diana Adomaitis, Katy Coffey og Diana Adomaitis öllum á sama tíma. Þeir fara ekki fögrum orðum um hann í dag.

,,Ég trúi þessu ekki, hann sagði mér að hann vildi giftast mér og að við myndum eyða lífinu saman,“ sagði Katy Coffey um málið.

,,Við fórum í frí saman í tvígang til Tenerife og hann vildi að ég mynd hitta fjölskyldu sína, hann fór mjög illa með mig. Það er eitthvað að honum, svona kemur fólk ekki fram við aðrar manneskjur.“

,,Hann heldur að hann geti komið fram við fólk eins og skít, af því að hann er knattspyrnumaður.“

Katy greinir frá því að hann hafi kallað þær allar sama dýra nafninu. ,, Að nota sama nafnið á okkur allar, eftir dýrum, það er sjúkt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við