fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Hummels svarar: Er Van Dijk besti varnarmaður heims?

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels, varnarmaður Bayern Munchen, var eitt sinn talinn einn öflugasti hafsent heims.

Hummels var fenginn til Bayern frá Borussia Dortmund en hann hafði spilað þar við mjög góðan orðstír.

Hann svaraði spurningu aðdáanda á Twitter í dag en hann var spurður að því hvort Virgil van Dijk væri besti miðvörður heims í dag.

Hummels var ekki að flækja hlutina og var svar hans stutt og laggot: ,,Já,“ sagði Þjóðverjinn.

Van Dijk spilar með Liverpool á Englandi og hefur styrkt vörn liðsins mikið síðan hann samdi á síðasta ári.

Hollendingurinn var áður á mála hjá Celtic og svo Southampton áður en hann tók skrefið til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir