fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Grét í fyrsta skiptið því hann hélt að ferillinn væri búinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 22:00

Nasri í leik með Manchester City á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samir Nasri, leikmaður West Ham, grét árið 2016 eftir að hafa verið dæmdur í tæplega tveggja ára leikbann.

Nasri var dæmdur í bann fyrir að taka inn ólögleg lyf en hann hafði leikið með Sevilla á Spáni.

Bannið entist í 18 mánuði en hann skrifaði svo undir samning við West Ham á dögunum og hefur nú þegar spilað leik.

Hann viðurkennir að hafa grátið mikið þegar hann fékk fréttirnar af banninu.

,,Ég er andlega mjög sterkur en ég grét mögulega í fyrsta skiptið því ég hélt að ferillinn væri búinn,“ sagði Nasri.

,,Ég upplifði mjög erfiða tíma þegar ég var langt niðri. Núna er ég þó að koma aftur í erfiðustu deild heims..“

,,Liðið er fullt af metnaði og ég vinn með þjálfara sem ég þekki og spila á svona velli… Maður lifandi! Þetta er besta starf í heimi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða