fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Lögreglan fer fram á lífsýni úr Ronaldo – Sakaður um nauðgun

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Las Vegas rannsakar nú ásakanir í garð Cristiano Ronaldo, leikmanns Juventus á Ítalíu.

Kathryna Mayorga sakar Ronaldo um að hafa nauðgað sér á hótelherbergi í Las Vegas árið 2009.

Ronaldo var á þessum tíma við það að ganga í raðir Real Madrid eftir dvöl hjá Manchester United.

Mayorga kærði Ronaldo fyrir nauðgun nokkrum mánuðum síðan en samþykkti að þaga um málið gegn greiðslu.

Hún ræddi svo aftur við fjölmiðla á sðasta ári og byrjaði að tala opinberlega um það sem átti sér stað.

Nú hefur lögreglan í Las Vegas farið fram á lífsýni úr Ronaldo til að sjá hvort það sé sama passi við það sem fannst á kjól Mayorga sem hún klæddist þetta kvöld.

Ronaldo hefur sjálfur neitað öllum ásökunum varðandi nauðgun en viðurkennir að þau tvö hafi eytt nóttinni saman á hótelinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí