fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Gerrard er strangur og það hentar ekki öllum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Rangers í Skotlandi eru staddir í Tenerife á Spáni þessa stundina og eru þar í æfingaferð.

Liðið undirbýr sig fyrir seinni umferð skosku deildarinnar og eru að æfa í hitanum á Tenerife.

Það voru ekki allir sem náðu að höndla æfinguna á Spáni í dag sem Steven Gerrard hafði sett upp.

Gerrard er stjóri Rangers og hefur þótt náð góðum árangri með liðið eftir að hafa tekið við í sumar.

Það var mikið æft í dag og reyndist það of mikið fyrir varnarmanninn Joe Worrall.

Worrall ældi á æfingasvæðinu eftir mikil hlaup og var í smá tíma að jafna sig.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí