fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Ástríðan í norðrinu er ótrúleg: ,,Við sáum ykkur grenja á Netflix“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunderland vann 4-0 sigur á U21 árs liði Newcastle í Checkatrade bikarnum í gær en leikið var á Leikvangi ljósins í Norður Englandi. Þarna er um að ræða svakalega erkifjendur, hatur er á milli félaganna.

Á leiknn voru mættir 16 þúsund stuðningsmenn og voru mikil læti á vellinum þegar Sunderland vann granna sína. Mögnuð mæting miðað við varalið.

Sunderland er á vondum stað í dag, miðað við stærð félagsins. Sunderland er í þriðju efstu deild, eftir að hafa fallið niður um deild, tvö ár í röð. Newcastle er hins vegar í ensku úrvalsdeildinni, þar er liðið í fallbaráttu.

Sunderland hefur mikið verið í umræðunni eftir að heimildarþættir um félagið fóru í sýningu á Netflix. Þar var félaginu fylgt eftir á síðustu leiktíð þegar það féll úr næst efstu deild.

Stuðningsmenn Newcastle hafa gaman af óförum Newcastle og sunu í gær. ,,Við sáum ykkur grenja á Netflix.“

Söng þeirra má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí