fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Aron Einar og Gylfi á meðal ellefu bestu knattspyrnumanna Norðurlanda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru á meðal ellefu bestu leikmanna Norðurlanda, samkvæmt Verdens Gang í Noregi.

Blaðið velur þar draumalið með leikmönnum frá Norðurlöndum en þar eiga Svíar og Danir flesta fulltrúa í liðinu.

Svíar eru með fjóra en þar má nefna Victor Lindelöf varnarmann Manchester United, Danir eru með sama fjölda en þar er Christian Eriksen.

Aron Einar og Gylfi eiga svo sitt sæti en valið byggist á frammistöðu leikmanan árið 2018. Norðmenn eiga svo fremsta mann í liðinu, Johua King framherja Bournemouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí