fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Forráðamenn Real Madrid brjálaðir: Sjáðu dómarana fagna þegar liðið fékk á sig mark

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid ákváðu að birta myndband í dag sem sýnir dómarana sem sjá um VAR, um er að ræða atvik frá því í nóvember.

Um er að ræða myndband úr tapi gegn Eibar í nóvember þar sem Real Madrid fékk 3-0 skell.

Mark var fyrst um sinn dæmt af Eibar en eftir að myndbandsdómarar skoðuðu atvikið, var markið dæmt gilt.

Þessu fögnuðu dómararnir og eru forráðamenn Real Madrid gjörsamlega brjálaðir með þessa hegðun. Myndbandinu deilir félagið eftir að Jose Luis Munuera Montero, dómari dæmdi ekki víti fyrir liðið um helgina í tapi gegn Real Sociedad.

Jose Luis Munuera Montero er einmitt dómarinn sem var að sjá um VAR í leiknum í nóvember.

Forráðamenn Real Madrid telja að hann sé á móti félaginu, mynd af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“
433Sport
Í gær

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns