fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Fór út að borða með Rooney sem gat ekki staðið í lappirnar: ,,Þarf ég að fara með þig heim?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney var handtekinn þann 16. desember síðastliðinn fyrir að láta illa á flugvelli í Bandaríkjunum.

Rooney var nýkominn til landsins frá Sádí Arabíu en hann fékk sér of mikið í tána og blandaði áfengi saman við svefntöflur.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rooney er öfurölvi á almannafæri samkvæmt blaðakonunni Celia Walden.

Walden er einnig eiginkina sjónvarpsmannsins Piers Morgan og fóru þau út að borða með Rooney og eiginkonu hans Colleen fyrir sex árum síðan.

,,Rooney hefur bara misskilið hversu mikið áfengi hann er að taka inn alveg eins og hann gerði þetta kvöld í LA fyrir sex árum,“ skrifaði Celia.

,,Við fórum með hann og konu hans á Soho House og framherjinn byrjaði strax að panta marga drykki í einu, eitthvað sem Colleen var illa við.“

,,’Þarf ég að fara með þig heim?’ sagði sagði hún reið. Rooney féll svo aftur í risastóran plöntupott og þá fékk hún svarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni