fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Liverpool úr leik í enska bikarnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 2-1 Liverpool
1-0 Raul Jimenez(38′)
1-1 Divock Origi(51′)
2-1 Ruben Neves(55′)

Liverpool er úr leik í enska bikarnum eftir leik við Wolves á útivelli í kvöld.

Wolves komst yfir í fyrri hálfleik er Raul Jimenez skoraði fínt mark og staðan orðin 1-0 fyrir heimamönnum.

Divock Origi fékk tækifæri hjá Liverpool í kvöld og jafnaði hann metin fyrir liðið í síðari hálfleik.

Stuttu síðar skoraði Ruben Neves svo sigurmark Wolves með laglegu skoti fyrir utan teig sem Simon Mignolet réð ekki við.

Lokastaðan því 2-1 fyrir Wolves sem fer áfram í næstu umferð. Dregið er í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins