fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Allir íþróttamennirnir sem fengu atkvæði – Sjáðu listann í heild sinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. desember 2018 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2018 en hún fékk flest atkvæði í valinu.

Söru ættu allir landsmenn að þekkja en hún á að baki 120 landsleiki fyrir Ísland og er fyrirliði liðsins.

Sara hefur undanfarin tvö ár leikið með Wolfsburg í Þýskalandi en hún hóf ferilinn hér heima með Haukum.

Hún hefur áður verið tilnefnd til verðlaunanna en þetta er í fyrsta sinn sem hún fær þau í hendurnar.

Sara vann tvennuna með Wolfsburg á síðustu leiktíð en liðið fagnaði sigri í bæði deild og bikar.

Það er áhugavert að skoða hvað hverjir fylla upp listann en alls voru 31 sem fengu atkvæði.

Gylfi Þór Sigurðsson er í þriðja sætinu með 344 atkvæði og þeir Alfreð Finnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson eru í 5. og 6. sætinu.

Hér má sjá listann í heild sinni.

1 Sara Björk Gunnarsdóttir fótbolti 464

2 Júlían J. K. Jóhannsson kraftlyftingar 416

3 Gylfi Þór Sigurðsson fótbolti 344

4 Guðjón Valur Sigurðsson handbolti 164

5 Alfreð Finnbogason fótbolti 136

6 Jóhann Berg Guðmundsson fótbolti 124

7-8 Haraldur Franklín Magnús golf 95

7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir frjálsíþróttir 95

9 Valgarð Reinhardsson fimleikar 58

10 Martin Hermannsson körfubolti 56

11 Valdís Þóra Jónsdóttir golf 49

12 Aron Einar Gunnarsson fótbolti 39

13 Aron Pálmarsson handbolti 25

14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir íþr. fatlaðra 18

15 Arnór Sigurðsson fótbolti 17

16 Andrea Sif Pétursdóttir fimleikar 16

17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir golf 15

18 Róbert Ísak Jónsson íþr. fatlaðra 12

19 Axel Bóasson golf 11

20 Anton Sveinn McKee sund 9

21-22 Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttir 4

21-22 Arnar Davíð Jónsson keila 4

23 Helena Sverrisdóttir körfubolti 4

24 Hannes Þór Halldórsson fótbolti 3

25-29 Sif Atladóttir fótbolti 2

25-29 Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttir 2

25-29 Guðni Valur Guðnason frjálsíþróttir 2

25-29 Fanney Hauksdóttir kraftlyftingar 2

25-29 Glódís Perla Viggósdóttir fótbolti 2

30-31 Þuríður Erla Helgadóttir lyftingar 1

30-31 Birgir Leifur Hafþórsson golf 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar