fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Gylfi lék í tapi gegn meisturunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. desember 2018 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 3-1 Everton
1-0 Gabriel Jesus(22′)
2-0 Gabriel Jesus(50′)
2-1 Dominic Calvert-Lewin(65′)
3-1 Raheem Sterling(65′)

Manchester City er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Everton nú rétt í þessu.

Gylfi Þór Sigurðsson lék með Everton í dag en var tekinn af velli á 81. mínútu leiksins.

City reyndist aðeins of stór biti fyrir Everton og höfðu heimamenn betur með þremur mörkum gegn einu.

Gabriel Jesus var í stuði fyrir City og gerði tvö mörk. Raheem Sterling skoraði síðasta markið.

City er nú með tveggja stiga forsot á toppnum en Liverpool getur endurheimt sætið með sigri á Manchester United á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir