fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Lineker vill breyta leikreglunum: Hver er tilgangurinn með þessu?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker, fyrrum landsliðsmaður Englands, myndi breyta reglum fótboltans ef hann væri með völdin.

Lineker var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma en hann telur að íþróttin sé alls ekki fullkomin eins og hún er.

Hann vill á meðal annars taka út innköst og væri til í að leikmenn myndu frekar sparka boltanum í leik.

,,Það eru nokkrir litlir hlutir sem ég væri til í að breyta,“ sagði Lineker í hlaðvarpsþættinum Behind Closed Doors.

,,Aukaspyrnur – þú ættir að geta tekið þær strax og jafnvel gefið boltann á sjálfan þig.“

,,Ég myndi taka út innköst og bara sparka boltanum inn. Það er fótbolti. Hver er tilgangurinn með innköstum?“

,,Það tekur endalausan tíma að taka innköst. Settu boltann bara niður og sparkaðu honum í leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal