fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Verður Aron Einar stjarnan sem Heimir fær til Katar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari Al-Arabi í Katar en þessar fregnir voru staðfestar í gær.

Al-Arabi er í sjötta sæti af tólf liðum í úrvalsdeildinni í Katar en hlé verður gert á deildinni um jólin. Heimir stýrir því liðinu í tveimur leikjum áður en hlé verður gert.

Heimir fær leyfi til þess að breyta liðinu í janúar en hvert lið má hafa fjóra erlenda leikmenn.

Fjölmiðlar í Katar hafa mikinn áhuga á Heimi enda hafði árangur hans með Ísland vakið heimsathygli.

Strax er byrjað að orða stór nöfn við Al-Arabi en þar má nefna Dimitri Payet hjá Marseille og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða Íslands.

Aron er samningsbundinn Cardiff út þetta tímabil og því ólíklegt að Aron fari til Katar fyrr en næsta sumar.

,,Við munum gera það sem þarf, við munum skoða hópinn og setjast niður með stjórninni,“
sagði Heimir við fréttamenn í dag.

,,Eftir fjóra eða fimm mánuði höfum við hugmynd um hvað við viljum á næstu leiktíð, ef við þurfum breytingar í janúar er ég viss um að forsetinn mun styðja þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið