fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Verður Aron Einar stjarnan sem Heimir fær til Katar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari Al-Arabi í Katar en þessar fregnir voru staðfestar í gær.

Al-Arabi er í sjötta sæti af tólf liðum í úrvalsdeildinni í Katar en hlé verður gert á deildinni um jólin. Heimir stýrir því liðinu í tveimur leikjum áður en hlé verður gert.

Heimir fær leyfi til þess að breyta liðinu í janúar en hvert lið má hafa fjóra erlenda leikmenn.

Fjölmiðlar í Katar hafa mikinn áhuga á Heimi enda hafði árangur hans með Ísland vakið heimsathygli.

Strax er byrjað að orða stór nöfn við Al-Arabi en þar má nefna Dimitri Payet hjá Marseille og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða Íslands.

Aron er samningsbundinn Cardiff út þetta tímabil og því ólíklegt að Aron fari til Katar fyrr en næsta sumar.

,,Við munum gera það sem þarf, við munum skoða hópinn og setjast niður með stjórninni,“
sagði Heimir við fréttamenn í dag.

,,Eftir fjóra eða fimm mánuði höfum við hugmynd um hvað við viljum á næstu leiktíð, ef við þurfum breytingar í janúar er ég viss um að forsetinn mun styðja þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu