fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Slæmt ár hjá strákunum okkar hefur enginn áhrif – Ársmiðar uppseldir á fyrsta degi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slæmt gengi hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hefur ekki nein áhrif á áhugann sem liðið fær.

Strákarnir unnu ekki leik á árinu en fram undan er undankeppni EM á næsta ári.

KSÍ setti í dag þúsund ársmiða í sölu og seldust þeir strax upp.

,,Þeir 1000 ársmiðar sem fóru í sölu í hádeginu eru uppseldir. Í athugun er að bæta við fleiri ársmiðum og kemur tilkynning vegna þess á morgun,“ segir á vef KSÍ.

Um er að ræða fimm heimaleiki í undankeppni EM en þeir verða gegn Albaníu, Andorra, Frakklandi, Tyrklandi og Moldóvu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City