fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

,,Farðu þá og spilaðu annars staðar“ – Özil alltaf veikur og fær að heyra það

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. desember 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur ekki verið með liðinu í undanförnum leikjum.

Það eru fáir sem tjá sig jafn mikið um Arsenal á samskiptamiðlum og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan.

Morgan er harður aðdáandi Arsenal og hefur nú tjáð sig um Özil. Hann er ekki hrifinn af þýska leikmanninum þessa stundina.

,,Á hans degi þá er hann heimsklassa leikmaður og jafnvel sá hæfileikaríkasti sem við eigum,“ sagði Morgan.

,,Hann hverfur þó alltof oft og ég hef aldrei kynnst leikmanni sem tekur eins marga veikindardaga.“

,,Það er eitthvað að hjartanu hans. Ekki andlega eða líkamlega heldur eitthvað sem kemur honum ekki almennilega í gang.“

,,Ef hann getur ekki spilað eins og Emery vill, farðu þá og spilaðu annars staðar.“

,,Mér er alveg sama hversu góður þú ert því aðrir leikmenn eru að gefa allt í þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum

Besta deildin: Jafnt í tveimur leikjum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Í gær

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“