fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Hótuðu að drepa Kjartan ef hann kæmi til Kaupmannahafnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. desember 2018 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason leikmaður Ferencvaros er til umfjöllunar í danska sjónvarpinu.

Þar er fjallað um atvik þar sem Kjartan fékk morðhótanir eftir að hafa skorað gegn Bröndby um mitt ár.

Kjartan lék þá með Horsens í Danmörku og skoraði tvö mörk gegn danska stórlðinu í 2-2 jafntefli.

Bröndby gerði sér vonir um að verða meistari en mörk Kjartan voru áfall fyrir stuðninsgsmenn félagsins.

,,Ef þú kemur til Kaupmannahafnar þá verður þú drepinn,“
segir Kjartan Henry um ein skilaboðin sem hann fékk en Bröndby er staðsett þar í borg.

Einnig er rætt við Helgu Björnsdóttir, eiginkonu Kjartans. ,,Hvað er málið með fólk?,“ segir Helga meðal annars.

Danska sjónvarpið heimsótti þau til Ungverjalands en stutta klippu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“