fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Nær Klopp að klófesta vonarstjörnu Frakklands?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 11:01

Houssem Aouar/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé byrjað fylgjast mikið með Houssem Aouar miðjumanni Lyon.

Þessi tvítugi piltur hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína á þessari leiktíð.

Hann braust inn í liðið hjá Lyon á síðasta ári en Aouar var frábær gegn Manchester City í síðustu viku.

Pep Guardiola stjóri City sást ræða við hann eftir leik og hrósaði honum í viðtölum.

Jurgen Klopp vill fá að vita ef hægt er að kaupa Aouar enda hefur hann áhuga á að styrkja miðsvæði sitt.

Fabinho og Naby Keita sem komu til Liverpool í sumar hafa ekki náð að festa sig í sessi hingað til

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun