fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Gummi Ben er líklega sá fyrsti í heiminum til að gera þetta – Svona skrifaði hann heila bók

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. desember 2018 10:27

Gummi Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson, einn vinsælasti sjónvarpsmaður í sögu þjóðar er að gefa út bók þessi jólin.

Stóra fótboltabókin með Gumma Ben, er mætt í allar helstu verslanir en þar fer hann yfir margt tengt fótboltanum.

Gummi var mættur í Brennlsuna á FM957 í morgun þar sem hann fór yfir bókina sem hann er að gefa út.

Þar kom meðal annars fram að Guðmundur kann lítið sem ekkert að rita á tölvu, hann er því líklega fyrsti maðurinn í heiminum sem skrifar heil bók á síma.

Meira:
Gummi Ben velur besta landslið allra tíma: Stjörnur eru í frystinum – Fimm í liðinu í dag

Guðmundur er fljótur að skrifa á símann sinn og útkoman er bók, 271 blaðsíða sem er skrifuð á síma.

,,Ég fór ekkert í ritvinnslu eða neitt, ég að skrifa langar greinar, gengur ekki í tölvu. Maður hefur þjálfast, ekki í því samt,“ sagði Guðmundur í Brennslunni.

,,Ég fullyrði að þetta sé líklega fyrsta bókin sem er skrfuð á símann, ég skrifaði stóran part af þessu í rúmminu í símann. Þar er ég miklu fljótari að skrifa.“

Þeir sem eiga gamla iPhone-síma þurfa að lesa þetta.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho