fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Klopp ætlaði ekki að hlaupa inn á völlinn: Þetta var ekki í lagi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. desember 2018 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, missti sig í kvöld eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton á Anfield.

Divock Origi skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn á 96. mínútu leiksins en hann hafði komið inná sem varamaður.

Klopp hljóp í kjölfarið inn á völlinn og faðmaði markvörð sinn Alisson. Hann bað Marco Silva, stjóra Everton afsökunar á því.

,,Eftir leikinn þá bað ég Marco Silva afsökunar. Ég sagði honum hversu mikla virðingu ég ber fyrir hans starfi, þeir eru frábært lið,“ sagði Klopp.

,,Ég ætlaði ekki að hlaupa inn á völlinn, það var ekki planið. Þetta var ekki í lagi en þetta gerðist.“

,,Það voru mikilvægari hlutir sem gerðust á þessum 95 mínútum í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Í gær

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring