fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvað Klopp gerði eftir sigurmark Liverpool – ,,Þetta er til skammar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. desember 2018 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool fékk þrjú stig á Anfield í dag er liðið mætti Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Það var boðið upp á ótrúlegan leik að lokum en eitt mark var skorað og það kom á 96. mínútu í uppbótartíma.

Hetja Liverpool var Belginn Divock Origi en hann hafði ekkert komið við sögu á tímabilinu.

Origi tókst á ótrúlegan hátt að koma boltanum í netið eftir vandræði Jordan Pickford í marki Everton.

Það varð allt vitlaust á Anfield eftir markið og missti Jurgen Klopp sig algjörlega.

Klopp hljóp inn á völlinn í gleði sinni og faðmaði markvörðinn Alisson en það er stranglega bannað að yfirgefa hliðarlínuna.

Klopp á von á refsingu frá enska knattspyrnusambandinu en hegðun hans þótti sýna Everton mikla óvirðingu.

,,Þetta er til skammar,“ sagði Graeme Le Saux, fyrrum leikmaður Chelsea í beinni er hann lýsti leiknum fyrir NBC.

Atvikið og markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Í gær

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum

Markavélin skrifaði undir í Lundúnum