fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Klopp orðinn þreyttur á stuðningsmönnum – Ekkert er nógu gott

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. desember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er orðinn þreyttur á ákveðnum stuðningsmönnum liðsins sem halda áfram að kvarta.

Klopp var beðinn um að laga vörn liðsins á síðustu leiktíð sem hann hefur gert en það hefur komið niður á sókn liðsins.

Þjóðverjinn viðurkennir að það sé ekki hægt að ná sáttum við suma stuðningsmenn sem vilja að allt sé fullkomið.

,,Þegar allt gengur frábærlega og við skorum mörk þá er spurt út í vörnina og hvernig við getum lagað það,“ sagði Klopp.

,,Við lögum það, að hluta til, og í kjölfarið þá töpum við smá sköpunargáfu. Það er mjög eðlilegt.“

,,Ég get ekki sagt við strákana: ‘Við höfum lagað hlutina varnarlega en erum ekki að gera nóg sóknarlega.’ Það væri klikkun.“

,,Ef fólk getur ekki notið þess að horfa á okkar fótbolta þá get ég ekki hjálpað þeim. Fólk er alltaf að segja við mig að það vanti eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern