fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Aron svaraði liðsfélaga sínum: Ég hef aldrei séð þig gera þetta á æfingum

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Cardiff í 2-1 sigri á Wolves í kvöld en liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta var annar sigur Cardiff í röð í deildinni sem er ágætis afmælisgjöf fyrir þjálfarann Neil Warnock sem fagnar 70 ára afmæli sínu á morgun.

,,Ég held að það hjálpi til, við áttum nokkra erfiða leiki við þá á síðustu leiktíð,“ sagði Aron um að mæta Wolves en bæði lið spiluðu í næst efstu deild á síðasta tímabili.

,,Það er alltaf gott að vinna heima en við vorum ekki nógu góðir í fyrri hálfleik en við börðumst fyrir hvorn annan og áttum skilið þrjú stig.“

,,Við vildum mikið fá þessi þrjú stig og líka fyrir þjálfarann, hann á afmæli á morgun!“

Junior Hoilett talaði svo um fallegt sigurmark sitt og segist vera duglegur að skora svoleiðis mörk á æfingum.

,,Ég hef aldrei séð þig gera þetta á æfingum!“ svaraði Aron þá léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko