fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu laglegt mark Arons fyrir Cardiff – Loftfimleikar innan teigs

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson er ekki þekktur fyrir það að skora mörk en hann komst á blað í kvöld.

Aron leikur með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk Wolves í heimsókn í eina leik dagsins.

Wolves komst yfir í fyrri hálfleik en Aron jafnaði svo metin fyrir heimamenn á 65. mínútu leiksins.

Aron tók hálfgerða klippu innan teigs og kom boltanum í netið eins og alvöru framherji!

Staðan er 2-1 fyrir Cardiff þessa stundina en Junior Hoilett kom liðinu svo yfir með frábæru marki.

Markið má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko