fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Þetta er liðið sem Ronaldo var að semja við – Nýir eigendur vildu hann ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir hissa þegar stórstjarnan Cristiano Ronaldo skrifaði undir hjá Juventus í sumar.

Ronaldo lék áður með Real Madrid í níu ár og voru margir sem bjuggust við að hann myndi enda ferilinn þar.

Ronaldo raðaði inn mörkum fyrir spænska stórliðið en hann kom þangað frá Manchester United árið 2009.

Massimiliano Mirabelli, fyrrum stjórnarformaður AC Milan, staðfesti það í dag að Ronaldo hafi verið nálægt því að ganga í raðir félagsins.

Allt gekk eins og í sögu þar til eigendaskipti áttu sér stað hjá Milan og vildu nýju eigendurnir ekki sjá kaupin ganga í gegn.

Ronaldo samdi þess í stað við meistarana í Juventus og hefur byrjað feril sinn af miklum krafti á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins
433Sport
Í gær

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi