fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Höddi hraunar yfir leikmann PSG: ,,Oflaunaður pappakassi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Magnússon eða Höddi Magg eins og hann er kallaður fylgist nú með leik Paris Saint-Germain og Liverpool.

Liðin eigast við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en leikurinn er spilaður í París.

Staðan er 2-1 fyrir PSG þessa stundina en liðið komst í 2-0 áður en James Milner lagaði stöðuna fyrir gestina.

Höddi var ekki hrifinn af Brasilíumanninum Neymar sem skoraði annað mark PSG í leiknum.

Neymar er ekki vinsæll á meðal allra og er oft ásakaður um að láta sig detta við minnstu snertingu.

,,Neymar er allt það sem er rangt við fótboltann í dag. Oflaunaður pappakassi,“ skrifaði Höddi á Twitter.

Tekur fólk undir þessi ummæli?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Í gær

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Í gær

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Í gær

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“