fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Leðurjakki og bókin hans Mourinho – Brandari sem mistókst verulega

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, leikmaður Stoke City, er húmoristi en hann hefur komið víða við á ferlinum.

Crouch vann undir stjórn Rafa Benitez árið 2005 en þeir voru saman hjá Liverpool. Á þessum tíma var Benitez ekki vel við Jose Mourinho, stjóra Chelsea.

Crouch datt í lukkupottinn og dró nafn Benitez um jólin og þurfti að finna handa honum gjöf.

Crouch ákvað að grínast í Benitez og keypti handa honum bók Jose Mourinho. Brandari sem Spánverjinn fattaði alls ekki!

,,Ég dró nafn þjálfarans um jólin og þurfti að gefa honum gjöf. Það var Rafa Benitez,“ sagði Crouch.

,,Það voru engin takmörk svo ég fór alla leið. Rafa var byrjaður að breyta útlitinu aðeins, hann klæddist leðurjakka og var með hökutopp.“

,,Svo ég ákvað að gefa honum nýtt leður og ég gaf honum einnig bókina hans Jose Mourinho.“

,,Þetta var bókin ‘Jose Mourinho: Hvernig á að vinna deildina’. Ég hugsaði með mér að þetta myndi ekki enda vel.“

,,Hann opnaði gjöfina og virkaði áhugasamur. Hann sagðist ætla að lesa bókina og fattaði ekki brandarann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Í gær

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Í gær

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Í gær

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“