fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Jóni Daða ofbýður eineltið sem Jamal verður fyrir: „Það þarf að gera eitthvað, einelti er viðbjóðslegt“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af ógeðslegu einelti í Huddersfield á Englandi hefur gengið eins og eldur í sinu um á veraldarvefnum síðasta sólarhringinn.

Um er að ræða Jamal sem er flóttamaður á Englandi hefur mátt þola harkalegt einelti frá því að hann kom til landsins. Jamal var á göngu í kringum skóla sinn þegar upptaka náðist af eineltinu og ofbeldinu í hans garð.

Myndbandið hefur vakið afar hörð viðbrögð, fólki sárnar að svona líðist í siðmenntuðu samfélagi. Samfélagið í Huddersfield hefur líka fengið nóg, hafin er farinn söfnun fyrir Jamal og fjölskyldu.

Þau eiga ekki mikla fjármuni og ætlar samfélagið í Huddersfield að styrkja þau með söfnun. Þegar þetta er skrifað hafa safnast meira en tíu milljónir.

Myndbandið og málið snertir marga, þar á meðal Jón Daða Böðvarsson framherja íslenska landsliðsins og Reading.

,,Frábært málefni, en það þarf að gera eitthvað. Einelti er viðbjóðslegur hlutur,“ skrifar Jón á Twitter.

,,Það er árið 2018 og þetta er áfram vandamál, það er hræðilegt. Ég sendi góða strauma til Jamal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Í gær

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Í gær

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Í gær

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“