fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

,,Þeir hefðu getað drepið mig“ – Dóttirin grét þegar hann kom heim

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Perez, fyrirliði Boca Juniors, er mjög ánægður með að leikur liðsins við River Plate hafi ekki farið fram um helgina.

Ráðist var á rútu Boca fyrir leikinn og meiddust þrír leikmenn liðsins. Perez þurfti á læknisaðstoð að halda eftir að hafa fengið glerbrot í augað.

Ákveðið var að lokum að fresta leiknum en óvíst er hvenær hann fer fram. Um er að ræða úrslitaleik Copa Libertadores.

,,Ég get ekki spilað á velli þar sem ég hefði getað dáið. Hvernig geturðu spilað á velli þar sem öryggisgæslan er engin?“ sagði Perez.

,,Hvað ef við hefðum spilað leikinn og unnið hann? Hver hefði komið okkur burt?“

,,Fólk var klikkað áður en við stigum á völlinn, ímyndið ykkur ef við hefðum unnið á þeirra velli.“

,,Hvað hefði gerst? Þeir hefðu getað drepið mig. Ég á þrjár dætur og eiginkonu. Elsta dóttir mín faðmaði mig grátandi þegar ég kom heim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR