fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Gylfi fékk lykla að rútunni hjá Everton: ,,Það leita allir til hans“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton hefur verið í geggjuðu formi á þessari leiktíð. Reynir Leósson, sérfræðingur á Stöð2 Sport fór yfir málið.

Gylfi er á sínu öðru tímabili hjá Everton, eftir smá vandræði á fyrstu leiktíð hefur Gylfi fundið sitt besta form undir stjórn Marco Silva.

Silva tók við Everton í sumar og er liðið í sjötta sæti deildarinnar, Gylfi hefur verið besti leikmaður liðsins.

„Ég vil hrósa Silva að hann rétti Gylfa lyklana af Everton-rútunni og hann stýrir þessu. Hann er maðurinn og það leita allir til hans,“ sagði Reynir Leósson, einn sérfræðingur Messunnar.

„Gylfi æfði ekki fótbolta fyrr en daginn fyrir leik og það var óvíst hvort að hann myndi spila en samt var hann mættur þarna, yfirburðarmaður.“

„Ég held að þeim þjáfurum sem beri gæfa til þess að gera hann að aðalmanninum í sínu liði og það ber ávöxt,“

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR