fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Hólmbert valinn bestur hjá Aalesund – Mögnuð tölfræði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. nóvember 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson átti frábært ár með liði Aalesund í Noregi en liðið leikur í næst efstu deild.

Hólmbert og félagar eru þessa stundina í umspili um laust sæti í efstu deild. Liðið mætir Sogndal í úrslitum.

Framherjinn hefur átt eins og áður sagði mjög gott ár og skoraði 19 mörk í 28 leikjum sem er frábær árangur.

Ekki nóg með það þá lagði Hólmbert upp önnur fimm á liðsfélaga sína og reyndist einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Hólmbert var í dag valinn leikmaður ársins hjá Aalesund sem eru frábærar fréttir fyrir okkar mann.

Verðlaunin eru svo sannarlega verðskulduð en hann fékk einnig viðurkenningu frá blaðamönnum á dögunum sem völdu hann bestan í deildinni.

Til hamingju Hólmbert og nú er að vona að Aalesund nái að koma sér í deild þeirra bestu á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum