fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Var Salah að gera grín að Ramos?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. nóvember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool á Englandi telja sig vera með ástæðuna á bakvið fagn Mohamed Salah í gær.

Salah skoraði fyrsta mark Liverpool í leik gegn Watford sem gestirnir unnu örugglega að lokum, 3-0.

Talað er um að Salah hafi gert grín að fagni Sergio Ramos, fyrirliða Real Madrid á Spáni.

Ramos og Salah mættust í úrslitum Meistaradeildarinnar í maí en sá síðarnefndi þurfti að fara af velli snemma leiks eftir viðskipti við spænska varnarmanninn.

Það gengur illa hjá Ramos og félögum þessa stundina en Real tapaði 3-0 fyrir Eibar í gær áður en flautað var til leiks hjá Liverpool.

Salah virðist hafa fagnað marki sínu að hætti Ramos eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum