fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

,,Erfiður dagur fyrir Aron“ – Gylfi góður

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. nóvember 2018 19:41

Aron Einar Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson fær fína einkunn fyrir sína frammistöðu í dag er Everton mætti Cardiff City.

Gylfi er búinn að jafna sig af meiðslum sem hann hlaut í síðustu umferð gegn Chelsea á Stamford Bridge.

Miðjumaðurinn reyndist hetja Everton í 1-0 sigri í dag og gerði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Gylfi fær 7 af 10 í einkunn fyrir sína frammistöðu hjá the Liverpool Echo en Andre Gomes var valinn maður leiksins.

Aron Einar Gunnarsson lék með Cardiff í tapinu og fær hann sex í einkunn frá the Wales Online.

Talað er um að Aron hafi þó átt erfiðan dag en stóð fyrir sínu þegar kom að því að vinna boltann til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí